Hlaupastyrkur
Hlauparar
Samtals Safnað
9.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Aldrei að segja aldrei... Í fyrsta skipti á ævinni hef ég skráð mig til þátttöku í Reykjavíkurmaraþonið. Ólíkt mínum karakter þá byrja ég skynsamlega og er skráð í skemmtiskokkið. Þar sem ég lifi og hrærist í heimi ADHD kemur það kannski ekki á óvart að ég ætla hlaupa fyrir ADHD samtökin.
ADHD samtökin
Í meira en 35 ár hafa ADHD samtökin unnið markvisst að því að einstaklingar með ADHD og skyldar raskanir og fjölskyldur þeirra, mæti skilningi í samfélaginu, fái stuðning, styrk og þjónustu sem stuðlar að félagslegri aðlögun, auknum möguleikum í námi, leik og starfi og almennt bættum lífsgæðum.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Arnfríður Gígja Arngrímsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Dóra Hrund Gunnarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Upphæð2.000 kr.