Úrslit 2023

Hér munu birtast óstaðfest úrslit úr Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2023 fer fram laugardaginn 19. ágúst 2023. Við tímatöku eru notuð hlaupanúmer með innbyggðri tímatökuflögu og tæki frá Race Results. Hér verður hægt að finna upplýsingar um verðlaunahafa hlaupsins og heildarúrslit.

42, 2 km - konur

1.
Andrea Kolbeinsdóttir
02:42:15
2.
Jessica Roach
03:15:21
3.
Kristjana Pálsdóttir
03:18:45

42,2 km - Íslandsmeistaramót kvenna

1.
Andrea Kolbeinsdóttir
02:42:15
2.
Kristjana Pálsdóttir
03:18:45
3.
Hólmfríður Aðalsteinsdóttir
03:19:44

42, 2 km - karlar

1.
Silviu Stoica
02:29:27
2.
Ernest Kibet Tarus
02:32:16
3.
Bart Geldof
02:34:55

42,2 km - Íslandsmeistaramót karlar

1.
Sigurjón Ernir Sturluson
02:38:25
2.
Grétar Örn Guðmundsson
02:38:28
3.
Jörundur Frímann Jónasson
02:39:18

21,1 km - konur

1.
Halldóra Huld Ingvarsdóttir
01:20:07
2.
Íris Anna Skúladóttir
01:20:52
3.
Thelma Björk Einarsdóttir
01:24:05

21,1 km - karlar

1.
Willy Fink
01:04:48
2.
Martin Holm
01:10:29
3.
Þorsteinn Roy Jóhannsson
01:11:07

10 km - konur

1.
Anna Berglind Pálmadóttir
00:37:32
2.
Íris Dóra Snorradóttir
00:38:14
3.
Fríða Rún Þórðardóttir
00:39:04

10 km - karlar

1.
Nils Fischer
00:32:18
2.
Guðmundur Daði Guðlaugsson
00:33:15
3.
Valur Elli Valsson
00:33:50

10 km - kvár

1.
Elías Rúni
01:03:55
2.
Jóhanna Rakel
01:09:11
3.
Sunneva Kristín Sigurðardóttir
01:20:46

Heildarúrslit

Smelltu á þann flokk sem þú vilt skoða. Þá kemur upp sprettigluggi með úrslitum. 
Til að flýta fyrir leit er gott að nota Ctrl + F takkann og þá má slá inn nafn þess sem þú leitar að.

Maraþon

21 KM

10 KM

3 KM skemmtiskokk

Til hamingju með árangurinn!

Athugið að breytingar kunna að vera gerðar á úrslitunum á næstu dögum. Samkvæmt reynslu síðustu ára koma alltaf upp einhverjar villur sem þarf að lagfæra t.d. vegna þess að tímatökuflögur hafa ruglast milli fólks eða önnur mannleg mistök.

Ef þú finnur ekki nafn þitt í úrslitunum eða hefur athugasemd hvetjum við þig til að senda á okkur tölvupóst á netfangið [email protected] í síðasta lagi 30. ágúst 2023 með upplýsingum um nafn, kennitölu, hlaupanúmer og áætlaðan tíma og við reynum að lagfæra úrslitin sem allra fyrst. Einnig er gott að fá upplýsingar um einhverja sem þú þekkir sem komu á svipuðum tíma í mark ásamt upplýsingum um lit á bol eða peysu.

Veitt eru aldursflokkaverðlaun fyrir fyrsta sæti í aldursflokkum karla, kvenna og kvára. Afhending aldursflokkaverðlauna fer fram í útibúi Íslandsbanka í Norðurturni Smáralind þriðjudaginn 22. ágúst kl: 16:30. Þetta er gert til að tryggja að úrslit liggi örugglega rétt fyrir áður en verðlaunin eru afhent.

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade