Sjálfboðaliðar óskast

Við óskum eftir sjálfboðaliðum

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka hefur alltaf unnið með sjálfboðaliðum íþróttafélaga í Reykjavík á hlaupdegi og óskar eftir þeirra aðstoð árlega.

Þetta er frábær leið sem fjáröflun fyrir félög. Styrkir greiðast til allra sjálfboðaliða og/eða félaga. Unnið er á degi Reykjavíkurmaraþonsins, þann 22-24. ágúst 2024. Hópar verða að vera lágmark 9 starfsmenn, 14 ára og eldri og þarf að hafa einn hópstjóra sem er eldri en 20 ára, hópstjórinn mætir á einn fund fyrir hlaupið. Einnig óskum við eftir sjálfboðaliðum í einstaklingsverkefni (ekki endilega í félagi). Greitt er fyrir viðburðinn á tímataxta.

Frekari upplýsingar eru veittar í tölvupósti [email protected].

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade