Hlaupastyrkur
Hlauparar
Samtals Safnað
3.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Mamma greindist með Alzheimersjúkdóminn í ágúst í fyrra og lofaði ég sjálfum mér að ég skyldi hlaupa til góðs fyrir málstaðinn og mömmu. Í fyrstu voru það hefðbundnir 10 km sem átti að hlaupa en Eva Diljá dóttir mín sem einnig hleypur fyrir ömmu sína, manaði mig og Ingu mömmu sína til að hlaupa með sér hálft marathon!
Hvet ég alla til að styrkja gott málefni sem snertir alltaf fleiri fjölskyldur með því að heita á Evu Diljá
Alzheimersamtökin
Munum leiðina.... Ætlar þú að hlaupa í Reykjavíkur maraþoninu? Við höfum fengið ómetanlegan styrk í gegnum árin frá hlaupurum á öllum aldri. Þú getur styrkt okkur með þínu hlaupi í ágúst. Munum leiðina...
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Múrkisi
Upphæð3.000 kr.