Hlaupahópur
Team Regína
Hleypur fyrir Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
Samtals Safnað
Markmið
takk fyrir stuðninginn!
Við ætlum að hlaupa 10km fyrir Regínu okkar og í leiðinni safna áheitum fyrir Ljósið, sem hefur verið henni ómetanlegur stuðningur í baráttunni við brjóstakrabbamein.
Þetta er okkar leið til að sýna Regínu að við stöndum með henni, þykir óendanlega vænt um hana, og að við trúum á hana og styrkinn hennar.
Okkur langar að gera þetta hlaup að táknrænu samstöðumerki og að ógleymanlegum degi fyrir Regínu.
Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.
Hlauparar í hópnum
Margrét Högna Ásgeirsdóttir
Margrét Ingþórsdóttir
Geirþrúður Guðmundsdóttir
Sigríður Ólafsdóttir
Petrea Ingileif Guðmundsdóttir
Ásgeir Þór Jónsson
Jóhanna Hauksdóttir
Nýir styrkir