Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 K

Bryndís Eiríksdóttir

Hleypur fyrir Parkinsonsamtökin

Samtals Safnað

52.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Við fjölskyldan ætlum að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu til stuðnings Parkinsonsamtökunum. Hjá samtökunum er unnið algjörlega magnað starf fyrir einstaklinga með Parkinson og aðstandendur þeirra sem við höfum kynnst í gegnum veikindin hans pabba.

Við Hjalti hlaupum 10 km og stelpurnar í skemmtiskokkinu. Samtals 29 km.

Parkinsonsamtökin

Parkinsonsamtökin og Taktur endurhæfing Parkinsonsamtakanna eru í Lífsgæðasetri St. Jó í Hafnarfirði. Hjá Takti er lögð áhersla á heildræna og samfellda endurhæfingu með sérhæfðri sjúkraþjálfun, iðjuþjálfun, ráðgjöf, fræðslu og námskeiðum fyrir fólk með parkinson og skylda sjúkdóma ásamt stuðningi við aðstandendur. Endurhæfingin miðar að því að auka líkamlega, andlega og félagslega heilsu og auka lífsgæði fólks með parkinson. Allar nánari upplýsingar má finna á www.parkinson.is.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Hófí og fjölskylda
Upphæð2.000 kr.
Þið eruð geggjuð :)
Gauti og Kolla
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Alexandra
Upphæð5.000 kr.
Fyrirmyndar fjölskylda❤️
Linda Björk
Upphæð2.000 kr.
Gangi ykkur vel flott fjölskylda 😊
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Íris Kristinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Bryndís 🥰
Sveinn og Guðný
Upphæð3.000 kr.
Gangi ykkur vel
Droplaug
Upphæð2.500 kr.
Gangi ykkur vel! <3
Kristín Björg
Upphæð2.000 kr.
Áfram þið!
Ásdís karlsdottir
Upphæð5.000 kr.
Takk
Margrét (kreppusystir)
Upphæð2.000 kr.
Áfram Bryndís!! Húrra, húrra, HÚRRA!
Elísabet Björnsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þið! <3
Kalli
Upphæð2.500 kr.
Vel gert!
Ásta Sigrún
Upphæð2.000 kr.
Vel gert elsku fjölskylda!
Sigurður Eyþórsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Björk og Árný
Upphæð3.000 kr.
Áfram þið!
Selma
Upphæð1.000 kr.
Gangi ykkur vel❤️
Ása Þórðardóttir
Upphæð2.000 kr.
Vel gert! Áfram þið 👏
Hugrún Halldórsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Go spörfugl! We’re in business, you’re getting through!
Gísli Viðar Oddsson
Upphæð5.000 kr.
Go! Go! Go!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade