Hlauparar
Samtals Safnað
Markmið
takk fyrir stuðninginn!
Að fá að hlaupa fyrir Birtu er mér mjög hjartfólgið. Það ætti enginn að þurfa að standa frammi fyrir því að missa barnið sitt en því miður þá gerist það. Ef að samtök líkt og Birta geta á einhvern hátt aðstoðað fjölskyldur að takast á við slíka sorg þá er það minnsta sem ég get gert að hlaupa í þeirra nafni og safnað einhverjum krónum❤️
Birta - Landssamtök
Birta Landssamtök eru samtök foreldra og forráðamanna sem misst hafa barn skyndilega. Félagið skilgreinir ekki aldur barna þar sem að börnin okkar eru alltaf börnin okkar. Félagið heldur úti opnum húsum einu sinni í mánuði yfir vetrartímann. Félagið stendur fyrir fræðslu/fyrirlestrum, leiðisskreytingardegi í desember auk þess að veita foreldrum styrki til m.a. hvíldardvalar, sálfræði- og lögfræðistyrk og útfararstyrk.
Nýir styrkir