Hlaupastyrkur

Hlauparar

Fun Run

Kristín Ebba Stefánsdóttir

Hleypur fyrir ABC Barnahjálp

Samtals Safnað

6.000 kr.
23%

Markmið

26.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

ABC Barnahjálp

ABC barnahjálp er íslenskt hjálparstarf, stofnað árið 1988. Tugþúsundir barna hafa notið góðs af gjafmildi Íslendinga og komist til mennta á þessum 35 árum sem ABC barnahjálp hefur starfað. ABC barnahjálp starfar nú í 6 löndum Asíu og Afríku og styrkir þúsundir barna til náms og búa mörg þeirra á heimavistum. ABC skólarnir veita nemendum frá 3ja ára aldri ókeypis menntun, skólagögn, skólabúning, læknishjálp og mat. Við hjá ABC erum óendanlega þakklát stuðningnum í gegnum 35 ár og þökkum það traust sem okkur hefur verið sýnt. Innilegar þakkir til allra sem vilja styðja við starfið í gegnum Reykjavíkurmaraþonið. Mennt er máttur, enginn annar þáttur er jafn áhrifaríkur í baráttunni gegn fátækt.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Hjalti
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Óskar
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú duglega stelpa :)

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade