Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

216.000 kr.

Fjöldi áheita

54

Framtíðin er núna!
Dagurinn í dag leggur grunn að morgundeginum.
Styðjum börn til að ná fram því sem þau vilja og geta í dag.

Æfingastöðin er miðstöð þjónustu og þekkingar í hæfingu og endurhæfingu fyrir börn og ungmenni.

Á Æfingastöðinni starfa sjúkra- og iðjuþjálfar með víðtæka reynslu af þjálfun barna og ungmenna. Veitt er ráðgjöf og þjálfun með það að markmiði að efla þátttöku í daglegu lífi og auka þannig lífsgæði barnsins og fjölskyldunnar. Auk þess sækir afmarkaður hópur fullorðinna þjónustu á Æfingastöðina. Í náinni samvinnu við fjölskyldu barnsins eru sett einstaklingsmiðuð markmið sem taka mið af aðstæðum, áhuga og framtíðarsýn einstaklingsins og fjölskyldunnar.


Fjölbreytt og einstaklingsmiðuð þjálfun

Þjálfunin er miðuð við þörf hvers og eins og er unnin í nánu samstarfi við börnin og fjölskyldur þeirra. Markmiðið er að auka færni barnsins til að það eigi auðveldara með þátttöku í leik og daglegum viðfangsefnum sem hafa þýðingu fyrir það.

Þau úrræði sem eru í boði í sjúkra- og iðjuþjálfun eru af margvíslegum toga. Þau geta verið í formi þjálfunar, ráðgjafar, eftirfylgni og útvegun stoð- og  hjálpartækja. Boðið er upp á einstaklingsþjálfun og fjölbreytta hópþjálfun ásamt æfingum í sundlaug og íhlutun með aðstoð dýra. Þjónustan fer fram á Æfingastöðinni eða í nánasta umhverfi barnsins, svo sem í leikskólanum, skólanum eða á heimili þess.


Þjálfun fullorðinna

Æfingastöðin sinnir einnig afmörkuðum hópi fullorðinna einstaklinga, sem notið hafa þjónustu frá barnæsku. Þá er boðið upp á þjálfun fyrir fólk með Parkinson.


Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
Half Marathon

Kolbrún Kristínardóttir

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
Æfingastöðin
100% af markmiði
Runner
Fun Run

Gunnhildur Jakobsdottir

Hefur safnað 14.000 kr. fyrir
Æfingastöðin
100% af markmiði
Runner
Half Marathon

Karen Kristine Pye

Hefur safnað 95.000 kr. fyrir
Æfingastöðin
100% af markmiði
Runner
Fun Run

Guðbjörg Eggertsdóttir

Hefur safnað 2.000 kr. fyrir
Æfingastöðin
100% af markmiði

Hópar sem safna fyrir félagið

Runner

Starfsfólk Æfingastöðvarinnar

Hefur safnað 30.000 kr. fyrir
Æfingastöðin
100% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Nína Edda Skúladóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Hrund og co.
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel 👏🏃‍♀️
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Ólöf Lund
Upphæð2.000 kr.
Snillingur 👏🏼
Anna Vigdís Ólafsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Vigdís Finnbogadóttir
Upphæð2.000 kr.
Æfingin skapar meistarann
Elva Gísladóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið 👊🥰
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Hafdís Ólafsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Snillingarnir mínir💙❤️💙
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Skólagerði 23
Upphæð5.000 kr.
Áfram Karen og besti Bjössi
Gunnþórunn
Upphæð1.000 kr.
Áfram Urður
Erla Þuríður Pétursdóttir
Upphæð30.000 kr.
Frábær þjónusta hjá ykkur og andrúmsloft
Nafnlaust
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurbjörn Björnsson
Upphæð10.000 kr.
Áfram duglega Karen
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Gunnhildur Gunnarsdóttir
Upphæð1.000 kr.
💪🏼💪🏼💪🏼
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Logi Mikael besti vinur sem ætlar líka að hlaupa
Upphæð1.000 kr.
Áfram Urður ❤️
Upphæð1.000 kr.
Áfram!
Gauja Ellertsdottir
Upphæð10.000 kr.
Gangi þer vel elsku Karen min
Elísabet H og fjölskylda
Upphæð2.500 kr.
Vel gert!
Guðbjörg Eggertsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ragnar Ægisson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sæunn Þórarinsdóttir
Upphæð1.000 kr.
You go girl
Arnar Þór
Upphæð5.000 kr.
Duglegust ástin mín 💪 áfram þú og áfram æfingastöðin 👏
Veigur
Upphæð1.000 kr.
Koma soooo!
Geir Rögnvaldsson
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Siggi K
Upphæð2.000 kr.
Áfram Karen :)
Anna Jóhannsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram
Thelma Hrund Sigurbjörnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hrefna Sif Haraldsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Geggjuð❤️
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Soffía Ómarsdottir
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel ❤️
Kristín Telma
Upphæð2.000 kr.
Svo mögnuð, vel gert 💪🏻
Rakel Bjork Benediktsd Borg
Upphæð5.000 kr.
Gugga á Æfingastöðinni er gersemi :)
Gunnar Tómas
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel :)
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Silja Bára
Upphæð1.500 kr.
flott hjá þér!
Kári og co
Upphæð3.000 kr.
Fyrir elsku besta Bjössa ❤️
Birkigrundin
Upphæð2.000 kr.
Áfram þið 👏🏻
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðbjörg Guðfinnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Elín Pálma
Upphæð5.000 kr.
Áfram Karen
Upphæð5.000 kr.
Knús
Katla Rut
Upphæð8.000 kr.
Fyrir elsku Bjössa
Ingibjörg Steinunn
Upphæð5.000 kr.
❤️❤️❤️
Holmfridur Gujonsdottir
Upphæð10.000 kr.
Flottust
Hákon Ingvi Hansson
Upphæð5.000 kr.
styrkur
Heiðrún Ragnarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel 🙌
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Birna Dis
Upphæð5.000 kr.
Frábært framtak 😊

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade