Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Astma- og ofnæmisfélag Íslands

Samtals Safnað

75.000 kr.

Fjöldi áheita

10

Astma- og ofnæmisfélag Íslands var stofnað 1974 til að berjast fyrir hagsmunum þeirra sem eru með astma og ofnæmi. Skrifstofa félagsins er við Borgartúni 28a, 105 Reykjavík (í húsi SÍBS) og sinnir starfsmaður félagsins erindum þar mánudögum kl. 9-15. Félagið talar máli sjúklinga með astma og ofnæmi við yfirvöld heilbrigðismála, kennslumála og við aðra áhrifahópa í þjóðfélaginu. Félgið heldur úti fræðslu og upplýsingaflæði og er félagsmönnum innan handar er snýr að persónulegri ráðgjöf. Styrktarsjóður félagsins styrkir rannsóknir og starfsþjálfun heilbrigðisstarfsfólks á sviði astma og ofnæmis. Einnig vinnur félagið að málefnum er snúa að loftgæðum, innan og utanhúss. Félagið á aðild að ÖBÍ réttindasamtökum, SÍBS og norrænum samtökum sjúklinga með astma og ofnæmi sem og EFA (www.efanet.org) Félagið er öllum opið og er félagsgjöld fyrir kr. 3000, hálft gjald fyrir börn, ellilífeyrisþega og öryrkja. Heimasíða félagsins er www.ao.is. 

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
Half Marathon

Phakhawat janthawong

Hefur safnað 20.000 kr. fyrir
Astma- og ofnæmisfélag Íslands
100% af markmiði
Runner
Half Marathon

Ólafur Njáll Jakobsson

Hefur safnað 55.000 kr. fyrir
Astma- og ofnæmisfélag Íslands
100% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Jóna
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel Óli
Heiða Björk
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Tengdó
Upphæð10.000 kr.
Áfram þú
M10
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Freyja
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Mamma
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel Óli Njáll
Anna amma
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Hjálmar Helgi
Upphæð5.000 kr.
Þú getur allt 💪
ELKO
Upphæð20.000 kr.
Það sem skiptir þig máli, skiptir okkur máli!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade