Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Tilvera - samtök um ófrjósemi

Samtals Safnað

172.734 kr.

Fjöldi áheita

49

Tilvera er hagsmuna- og félagsamtök fyrir fólk sem glímir við ófrjósemi en talið er að einn (1) af hverjum sex (6) eigi við ófrjósemi að stríða. Ófrjósemi tekur mjög á andlega og líkamlega fyrir þann sem á í hlut, svo ekki sé talað um fjárhagslega eða áhrif á hjónabandið/sambandið sé um par að ræða.

Markmið Tilveru er að vera málsvari fólks sem á við ófrjósemi að stríða og gætir hagsmuna þeirra, veitir almenna fræðslu, heldur úti mánaðarlegum stuðningsfundum meðal jafningja, félagið býður upp á ókeypis símaráðgjöf hjá sálfræðingi og styður eftir fremsta megni félagasmenn sína.

Að auki er félagið með styrktarsjóð sem notaður er til að styrkja félagsmenn í óniðurgreiddum meðferðum.

Á heimasíðu samtakanna má finna gagnlegar upplýsingar auk þess sem félagið er með virka spjallhópa á Facebook.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
Half Marathon

Sigríður María Sigurðardóttir

Hefur safnað 6.234 kr. fyrir
Tilvera - samtök um ófrjósemi
100% af markmiði
Runner
Half Marathon

Hreimur Örn Heimisson

Hefur safnað 8.000 kr. fyrir
Tilvera - samtök um ófrjósemi
3.2% af markmiði
Runner
Half Marathon

Helga Jóhanna Oddsdóttir

Hefur safnað 105.000 kr. fyrir
Tilvera - samtök um ófrjósemi
105% af markmiði
Runner
Half Marathon

Eva Rós Vilhjálmsdóttir

Hefur safnað 53.500 kr. fyrir
Tilvera - samtök um ófrjósemi
89% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Valdís Rögnvaldsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Eva Rós
Upphæð1.234 kr.
Engin skilaboð
H
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Elísabet Pétursdóttir
Upphæð5.000 kr.
Hlauptu eins og vindurinn stelpa!
Ingibjorg Sigurdardottir
Upphæð10.000 kr.
Þú massar þetta 🥰
Einar
Upphæð10.000 kr.
👏👏👏👏
Dagmar Róbertsdóttir.
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ragna Gunnarsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Megi vindurinn vera með þér 💛
Brynja
Upphæð3.000 kr.
Hlauptu hlauptu hlauptu 3:59 🏃‍♂️
Tara Silvana Matthíasdóttir
Upphæð2.000 kr.
💪🏼
Úlla
Upphæð1.000 kr.
Áfram kæra drottning 😘 Dugnaður í þér 💪
Eva Huld
Upphæð1.000 kr.
Run baby, run
MAMMA
Upphæð2.000 kr.
Duglega Rósin mín
Ida H Malone
Upphæð5.000 kr.
Flott hjá þér frænka
Einar Örn Ólafsson
Upphæð5.000 kr.
Hlauptu með hjartanu alla leið í mark
Ágústa
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú 💪🥳
Asthildur Huber
Upphæð2.000 kr.
Duglegust
Margrét Reynarsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Takk fyrir hann Tomma minn ❤️
Oddur Hjaltason
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Mamma
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Rakel og Krissi
Upphæð3.000 kr.
Vel gert! Áfram þú ❤️
Runólfur Guðmundsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Katrín Björk Baldvinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Takk fyrir að hlaupa fyrir Tilveru
Sæmi og Edda🙂
Upphæð5.000 kr.
Áfram Helga H18👌
Lilja
Upphæð3.500 kr.
Engin skilaboð
Íris Olga Lúðvíksdóttir
Upphæð2.000 kr.
ÁFRAM EVA RÓS!!!
Magnea
Upphæð2.000 kr.
Áfram Eva 🩷🧡💛💚🩵
Vala
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel flotta kona!
Guðbjörg Ögmundsdóttir Ögmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Birgir Sigurðsson
Upphæð5.000 kr.
Áfram Helga !
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Jónína Kristjánsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér sem allra best duglega Helga
Lára
Upphæð2.000 kr.
Hlauptu eins og vindurinn :)
Tengdó
Upphæð10.000 kr.
Hlauptu stelpa ☺️
Dana
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú!
Zero ;)
Upphæð2.000 kr.
Áfram Eva Rós
Jakobslabba
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Miss Bjút sendir fegurðar og baráttukveðjur
Sigurdis Gunnarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
👏🏼👏🏼🫶🏼😎
Hugrún
Upphæð2.000 kr.
❤️❤️
Brynhildur Steindórsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú
Upphæð2.000 kr.
Áfram Hreimur- gangi þér vel
Ella
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Stefanía E Ragnarsdóttir.
Upphæð5.000 kr.
Á eitt barnabarn sem kom með aðstoð.
Elín Bjarnadóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Eva Rós
Ruth Kristjánsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú elsku Helga
Upphæð5.000 kr.
Takk ❤️
Halli frændi
Upphæð2.000 kr.
Áfram Eva frænka :)

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade