Total collected

902,058 kr.
Team (85,000 kr.) and runners (817,058 kr.)
Donations are now closed,
thank you for your support!

Starfsfólk Lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu ætlar að taka þátt í rvk maraþoni Íslandsbanka og þetta árið ætlum við að styrkja Einstök Börn. 

Einstök börn Stuðningsfélag

Einstök börn er stuðningsfélag barna með sjaldgæfa, alvarlega sjúkdóma. Félagið var stofnað þann 13. mars 1997 af foreldrum 13 barna, sem áttu ekki heima í neinum öðrum starfandi félagasamtökum. í dag veitir félagið mikla þjónustu og bíður upp á fræðslur og hópastarf fyrir börn,foreldra og aðra í fjölskyldunni. Það teljast í dag um hátt í 800 fjölskyldur í félaginu, og sumar fjölskyldur eru með fleiri en eitt langveikt barn. Það eru yfir 500 ólíkir sjúkdómar á skrá í félaginu, sem eiga það sameiginlegt að vera langvinnir og hafa varanleg áhrif á lífslíkur barnanna, og lífsgæði barnanna og fjölskyldna þeirra. Í erfiðustu tilfellunum er það vitað með vissu að börnin munu ekki lifa fram á fullorðinsár. Rekstur félagsins er þungur þar sem fjölgun hefur verið mikil, þörf á þjónustu og úrræðum stór aukist og mikil orka fer í að aðstoða foreldra við að leita að aðstoð og finna úrræði sem henta börnum þeirra þar sem kerfið er flókið.

Runners

Runner
10 K

Unnar Bjarnason

Has collected 13,000 kr. for
Einstök börn Stuðningsfélag
100% of goal
Runner
10 K

Katrin Hauksdottir

Has collected 1,010 kr. for
Einstök börn Stuðningsfélag
100% of goal
Runner
Half Marathon

Gunnhildur Alfonsdóttir

Has collected 23,000 kr. for
Einstök börn Stuðningsfélag
46% of goal
Runner
Marathon

Páll Pálsson

Has collected 357,500 kr. for
Einstök börn Stuðningsfélag
119% of goal
Runner
10 K

Klara Jónsdóttir

Has collected 36,500 kr. for
Einstök börn Stuðningsfélag
73% of goal
Runner
Marathon

Bjartur Hansson

Has collected 51,501 kr. for
Einstök börn Stuðningsfélag
103% of goal
Runner
10 K

Þórveig Traustadóttir

Has collected 34,012 kr. for
Einstök börn Stuðningsfélag
68% of goal
Runner
10 K

Sara Frostadóttir

Has collected 11,012 kr. for
Einstök börn Stuðningsfélag
22% of goal
Runner
10 K

sif þórisdottir

Has collected 17,011 kr. for
Einstök börn Stuðningsfélag
34% of goal
Runner
Half Marathon

Nanna Ómarsdóttir

Has collected 24,012 kr. for
Einstök börn Stuðningsfélag
48% of goal
Runner
Half Marathon

Þórhildur Kjartansdóttir

Has collected 16,000 kr. for
Einstök börn Stuðningsfélag
64% of goal
Runner
10 K

Ásta Steinarsdóttir

Has collected 14,000 kr. for
Einstök börn Stuðningsfélag
100% of goal
Runner
10 K

Sara Samúelsdóttir

Has collected 70,000 kr. for
Einstök börn Stuðningsfélag
140% of goal
Runner
10 K

Sólrún Kristjánsdóttir

Has collected 73,500 kr. for
Einstök börn Stuðningsfélag
100% of goal
Runner
10 K

Elvar Sigdórsson

Has collected 16,000 kr. for
Einstök börn Stuðningsfélag
100% of goal
Runner
Half Marathon

Guðbjörg Antonsdóttir

Has collected 14,000 kr. for
Einstök börn Stuðningsfélag
35% of goal
Runner
10 K

Krystian Wiktorowicz

Has collected 45,000 kr. for
Einstök börn Stuðningsfélag
90% of goal
10 K

Sandra Rún Grétarsdóttir

10 K

Júlíana Birgisdóttir

New pledges

Pledge history

K5B
Amount20,000 kr.
No message
Amount5,000 kr.
No message
Theódóra Steinunn Valtýsdóttir
Amount1,000 kr.
No message
Margrét Kristín Pálsdóttir
Amount5,000 kr.
Frábært hjá ykkur og góður málstaður! Gangi ykkur vel :)
Ásgeir Þór Ásgeirsson
Amount5,000 kr.
No message
Halla Bergþóra Björnsdóttir
Amount10,000 kr.
Frábært framtak - gangi ykkur vel!
Amount5,000 kr.
Vel gert! Áfram gakk!
Aðalsteinn Þórðarson
Amount2,000 kr.
💪💪💪
Þórey S. Torfadóttir
Amount10,000 kr.
No message
Ragnheiður Rafnsdóttir
Amount5,000 kr.
No message
Ingolfur Kristmundsson
Amount5,000 kr.
No message
1828
Amount5,000 kr.
👮🏼‍♀️💙
Amount2,000 kr.
No message
Þóra
Amount5,000 kr.
Frábært framtak-hlakka til að fylgjast með ykkur

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade