Marathon

Páll Ingi Pálsson

Supporting Einstök börn Stuðningsfélag and is a member of LRH

Total collected

357,500 kr.
100%

Goal

300,000 kr.
Donations are now closed,
thank you for your support!

Ég ætla að hlaupa heilt maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir dóttur mína Bryndísi Emmu sem er Einstakt barn. Ég ætla að hlaupa vegalengdina í lögreglufatnaði og í vesti og belti - sem sagt að fullu útkallsfær - u.þ.b. 10 kg af búnaði. 

Einstök börn vinna frábært starf fyrir krakka með sjaldgæfa sjúkdóma og sjaldgæf heilkenni.

Einstök börn Stuðningsfélag

Einstök börn er stuðningsfélag barna með sjaldgæfa, alvarlega sjúkdóma. Félagið var stofnað þann 13. mars 1997 af foreldrum 13 barna, sem áttu ekki heima í neinum öðrum starfandi félagasamtökum. í dag veitir félagið mikla þjónustu og bíður upp á fræðslur og hópastarf fyrir börn,foreldra og aðra í fjölskyldunni. Það teljast í dag um hátt í 800 fjölskyldur í félaginu, og sumar fjölskyldur eru með fleiri en eitt langveikt barn. Það eru yfir 500 ólíkir sjúkdómar á skrá í félaginu, sem eiga það sameiginlegt að vera langvinnir og hafa varanleg áhrif á lífslíkur barnanna, og lífsgæði barnanna og fjölskyldna þeirra. Í erfiðustu tilfellunum er það vitað með vissu að börnin munu ekki lifa fram á fullorðinsár. Rekstur félagsins er þungur þar sem fjölgun hefur verið mikil, þörf á þjónustu og úrræðum stór aukist og mikil orka fer í að aðstoða foreldra við að leita að aðstoð og finna úrræði sem henta börnum þeirra þar sem kerfið er flókið.

New pledges

Pledge history

Sigga og Svenni
Amount10,000 kr.
No message
Arnar og Sirra
Amount5,000 kr.
Geggjaður Palli
Ásmundur Rúnar
Amount5,000 kr.
Fulla ferð
María Kristjánsdóttir
Amount2,000 kr.
Áfram Palli!🫶
Hrefna Albertsdóttir
Amount1,000 kr.
No message
Ragnar Gauti Hauksson
Amount5,000 kr.
KOMA SVO
Bjarki
Amount3,000 kr.
Sjáumst á startlínunni á morgun frændi!
Amount1,000 kr.
Fyrirmynd!
Fanndís og Steini
Amount5,000 kr.
👏
Álfhildur
Amount2,000 kr.
Gangi ykkur vel
Amount50,000 kr.
Frábær hugmynd að hlaupa í búning og búnaði! Gangi þér vel!
Samúel Hermannsson
Amount5,000 kr.
No message
Gísli Óskarsson
Amount5,000 kr.
No message
ADDA AMMA
Amount5,000 kr.
Við erum stolt af ykkur
Börnin þín
Amount10,000 kr.
Áfram pabbi :)
Sveinlaugur Kristjánsson
Amount5,000 kr.
No message
Uppáhalds systirin
Amount5,000 kr.
Þú ert bestur allra!
Helga og Addi
Amount5,000 kr.
Vel gert!
Helgi Gunnarsson
Amount5,000 kr.
No message
Amount2,000 kr.
No message
Heida
Amount5,000 kr.
Snillingur
Anna Mikaelsdóttir
Amount1,000 kr.
Gangi þér vel
Hrönn Helgadóttir
Amount5,000 kr.
No message
Amount5,000 kr.
No message
Rakel Sigurhansdóttir
Amount1,000 kr.
Gangi ykkur vel
Hrefna Ruth Baldursdóttir
Amount5,000 kr.
Það var ástæða fyrir því að hún valdi ykkur sem foreldri sitt
Jóhanna Fríða Dalkvist
Amount10,000 kr.
Frábært framtak að hlaupa í búning (og rúmlega það). Áfram Bryndís Emma og Einstök börn ❤️
Amount5,000 kr.
No message
Guðbjörg Ægisdóttir
Amount3,500 kr.
No message
Amount5,000 kr.
No message
Amount1,000 kr.
No message
Vala Valtýsdóttir
Amount2,000 kr.
No message
Svava K Valfells
Amount5,000 kr.
No message
Sigridur Stanleysdottir
Amount5,000 kr.
Gangi ykkur sem allra best
Rós Magnúsdóttir
Amount3,000 kr.
Gangi þér vel :)
Soffía og Steinar Goði
Amount5,000 kr.
No message
Elvar Gottskálksson
Amount10,000 kr.
Gangi þér sem allra best.
Ingibjörg K. Benediktsdóttir
Amount5,000 kr.
No message
Magnea
Amount5,000 kr.
Gangi ykkur vel !
ÓLÓ
Amount10,000 kr.
No message
Phoenix seafood
Amount25,000 kr.
No message
1213
Amount3,000 kr.
🫡
Böddi frændi
Amount10,000 kr.
No message
Mamma
Amount10,000 kr.
Gangi þér vel
Dagbjört Ólafsdóttir
Amount10,000 kr.
Frá afa/langafa. Áfram þú, þú ert frábær
16
Amount5,000 kr.
No message
Gamli
Amount10,000 kr.
Ekkert mál fyrir ????
Dagbjört Ólafsdóttir
Amount10,000 kr.
Flottur, gangi þér vel
1749
Amount5,000 kr.
Áfram gakk!
Guðbjörg Björnsdóttir
Amount5,000 kr.
Fyrir fallega stelpu og fjölskyldu❤️
Amount2,000 kr.
No message
Hildur og Snorri
Amount5,000 kr.
Flottastur
Hallur Hallsson
Amount5,000 kr.
Áfram frændi og frænka :)
Amount10,000 kr.
Vel gert
Andri Már
Amount5,000 kr.
Geggjaður
Brynja Böðvarsdóttir
Amount3,000 kr.
No message
Amount2,000 kr.
No message

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade