Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Keppnisflokkur

Hildur Rún Björnsdóttir

Hleypur fyrir Líknar – og hjálparsjóður lögreglumanna

Samtals Safnað

12.000 kr.
2%

Markmið

500.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Í ár hleyp ég fyrir Líknar- og hjálparsjóð lögreglumanna, sjóðnum er ætlað að styðja við bakið á lögreglumönnum og aðstandendum þeirra sem verða fyrir meiriháttar áföllum. Ég vil þannig styðja við bakið á veikum félögum mínum og fjölskyldum þeirra. Kveðja 9722

Líknar – og hjálparsjóður lögreglumanna

Líknar- og hjálparsjóður lögreglumanna hefur verið starfandi frá árinu 1997. Í upphafi voru hönnuð falleg minningarkort sem lögreglumenn og ýmsir aðrir hafa kosið að senda ástvinum á sorgarstundu og látið um leið Líknar- og hjálparsjóð njóta smá fjárframlags

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Sveindís Anna Jóhannsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Hilla - Þú massar þetta :)
Róbert
Upphæð5.000 kr.
Vel gert ! Aldrei að vita nema maður skelli sér. Lofa engu :)
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade