Runners
Total collected
Goal
thank you for your support!
Það hafa aldrei fyrr eins mörg ungmenni þurft á hjálp að halda. Líklega eykst hlutfallið áfram á meðan að snjallsímar hafa neikvæð áhrif á huga barna og ungmenna. Einmannaleiki hefur aldrei verið eins mikill.
Bergið er staðurinn sem börn og ungmenni geta leitað til - án þess að vita hvað er að eða vita hvað þau eigi að segja. Það er hlustað. Það er aðstoðað og það er fundin rétta leiðin fyrir þau.
Starf og stuðningur sem er til fyrirmyndar og kominn til að vera. Ef þið getið ekki lagt til fjármuni sendið bara lítið "takk fyrir ykkar starf" á [email protected].
Bergid headspace
Bergið headspace er ráðgjafa og stuðningsþjónusta fyrir ungt fólk á Íslandi 12-25 ára. Bergið er staðsett á Suðurgötu 10 í Reykjavík. Bergið býður einnig upp á fjarþjónustu. Þjónusta Bergsins er ókeypis fyrir ungmenni og án takmarkana, það er ungmenna geta komið og fengið ráðgjöf og stuðning um hvað það er sem þau vilja ræða um.
New pledges