Fun Run

Guðlaug Þórlindsdóttir

Supporting Æfingastöðin

Total collected

18,000 kr.
Donations are now closed,
thank you for your support!

Ég, Hákon Máni og Óliver Egill ætlum að taka þátt í skemmtiskokkinu þetta árið og hlaupum fyrir æfingastöðina. 

Áheitin fara til æfingastöðvarinnar til að gera hið góða starf með börnum og unglingum enn betra.

Æfingastöðin

Æfingastöðin er miðstöð þjónustu og þekkingar í hæfingu og endurhæfingu fyrir börn og ungmenni. Á Æfingastöðinni starfa sjúkra- og iðjuþjálfar með víðtæka reynslu af þjálfun barna og ungmenna. Veitt er ráðgjöf og þjálfun með það að markmiði að efla þátttöku í daglegu lífi og auka þannig lífsgæði barnsins og fjölskyldunnar. Í náinni samvinnu við fjölskyldu barnsins eru sett einstaklingsmiðuð markmið sem taka mið af aðstæðum, áhuga og framtíðarsýn einstaklingsins og fjölskyldunnar.

New pledges

Pledge history

Guðbjörg Guðfinnsdóttir
Amount5,000 kr.
No message
Amount5,000 kr.
No message
Birkigrundin
Amount2,000 kr.
Áfram þið 👏🏻
Hafdís Ólafsdóttir
Amount5,000 kr.
Snillingarnir mínir💙❤️💙
Amount1,000 kr.
No message

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade