Half Marathon

Hilmir Guðni Heimisson

Supporting Einstök börn Stuðningsfélag and is a member of Langhlaupagengið

Total collected

104,000 kr.
52%

Goal

200,000 kr.
Donations are now closed,
thank you for your support!

Hæ eg heiti Hilmir Guðni Heimisson, eg fæddist með lifrar hrörnunar sjúkdóm Sem heitir biliary hypoplasia eða biliary atresia man ekki alveg.

eg hef akveðið að þar sem eg hljop 10km i fyrra þa ætla eg að reyna við 21km í ár og mun eg hlaupa fyrir einstök börn 

Einstök börn Stuðningsfélag

Einstök börn er stuðningsfélag barna með sjaldgæfa, alvarlega sjúkdóma. Félagið var stofnað þann 13. mars 1997 af foreldrum 13 barna, sem áttu ekki heima í neinum öðrum starfandi félagasamtökum. í dag veitir félagið mikla þjónustu og bíður upp á fræðslur og hópastarf fyrir börn,foreldra og aðra í fjölskyldunni. Það teljast í dag um hátt í 800 fjölskyldur í félaginu, og sumar fjölskyldur eru með fleiri en eitt langveikt barn. Það eru yfir 500 ólíkir sjúkdómar á skrá í félaginu, sem eiga það sameiginlegt að vera langvinnir og hafa varanleg áhrif á lífslíkur barnanna, og lífsgæði barnanna og fjölskyldna þeirra. Í erfiðustu tilfellunum er það vitað með vissu að börnin munu ekki lifa fram á fullorðinsár. Rekstur félagsins er þungur þar sem fjölgun hefur verið mikil, þörf á þjónustu og úrræðum stór aukist og mikil orka fer í að aðstoða foreldra við að leita að aðstoð og finna úrræði sem henta börnum þeirra þar sem kerfið er flókið.

New pledges

Pledge history

Selma
Amount2,000 kr.
No message
Anna Kristín Birgisdóttir
Amount10,000 kr.
No message
Amount1,000 kr.
No message
Helgi
Amount5,000 kr.
Frábært framtak hjá þér! Gamgi þér vel!
Valdís
Amount2,000 kr.
Let gooo!
Bjarne
Amount2,000 kr.
Fyrir Friðrik!🐸
Nanna
Amount2,000 kr.
You can do it!
Nafni og Kristín
Amount5,000 kr.
Áfram þú Guðni ❤️
Þóra Kristin Sigvaldadóttir
Amount3,000 kr.
Gangi þér vel
Dobba
Amount5,000 kr.
❤️
Sigríður Ósk og Emil Maríó
Amount2,000 kr.
Gangi þér vel elsku Guðni okkar snillingur🤍🤍
Amount2,000 kr.
No message
Unnur María og Rós
Amount3,000 kr.
Guðni vá hvað þú ert góður að hlaupa
Kjartan
Amount4,000 kr.
Þú massar þetta!
Una og Aron
Amount5,000 kr.
Gomaso
Tengdó
Amount5,000 kr.
Snillingur
Júlía Guðmundsdóttir
Amount3,000 kr.
Vel gert !
Una og Aron
Amount5,000 kr.
You go girl
Ninna
Amount3,000 kr.
ÁFRAM GUÐNI🥳🎉Mikið er ég stolt af þér.
Emily
Amount3,000 kr.
No message
B.Þ.
Amount10,000 kr.
U can do it :)
Jóna Ingadóttir
Amount5,000 kr.
No message
Hólmfríður Traustadóttir
Amount5,000 kr.
Góður - áfram þú
Halldóra
Amount5,000 kr.
Þú ert ótrúlega magnaður elsku Guðni!
Amount2,000 kr.
Flottur
Mamma
Amount5,000 kr.
Þú getur allt sem þú ættlar þér 🥰

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade