Fun Run

Jónína Ómarsdóttir

Supporting The Benefit Society for Children with Disabilities

Total collected

12,000 kr.
100%

Goal

10,000 kr.
Donations are now closed,
thank you for your support!

Ég hef hlaupið hálft eða heilt maraþon og heitið á Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra frá upphafi áheitahlaupa í minningu sonar míns, Ara, sem fæddist með klofinn hrygg og dó þriggja daga gamall .Hann fékk því aldrei tækifæri til að vaxa og dafna eða hlaupa og leika sér eins og okkur foreldrana dreymdi um. Þessi sára lífsreynsla gerði mig að betri manneskju og meðan fæturnir bera mig ætla ég að leggja mitt af mörkum og hlaupa til góðs fyrir Ara og alla þá sem geta ekki hlaupið. Ég fer núna með barnabörnunum í skemmtiskokkið þar sem ég get ekki lengur hlaupið.

The Benefit Society for Children with Disabilities

Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra hefur frá upphafi verið frumkvöðull í þjónustu við fötluð börn og ungmenni. Meginmarkmið félagsins er að stuðla að aukinni orku, starfshæfni og velferð fólks með fötlun, einkum barna. Helstu verkefni félagsins eru rekstur Æfingastöðvarinnar og sumarbúðanna í Reykjadal.

New pledges

Pledge history

Kristín Sigurðardóttir
Amount2,000 kr.
No message
Amount10,000 kr.
No message

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade