Half Marathon

Elva Björk Bjarnadòttir

Supporting The Icelandic Cancer Society

Total collected

62,000 kr.
100%

Goal

50,000 kr.
Donations are now closed,
thank you for your support!

Eftir að ég tók ákvörðun um að hlaupa hálfmaraþon í  Reykjavíkurmaraþoninu kom upp sú löngun að styrkja Krabbameinsfélagið. En eins og margir vita greinist ég með heilahimnuæxli á síðasta ári. Dagarnir eftir greiningu voru mér og fjölskyldu minni mjög erfiðir og var þà einstaklega dýrmætt að getað leitað til krabbameinsfélagsins sem að tók vel á móti okkur. Ég er ein af þeim heppnu þar sem að æxlið reyndist góðkynja en engu að síður óskurðtækt. Ég fór því í gamma geislameðferð í Hamburg síðastliðin janúar og nú í dag lítur út fyrir að sú meðferð hafi náð að stöðva vöxtinn og allt fari á hin besta veg :) Aldrei mun ég þó gleyma þessu frábæra starfi sem að Krabbameinsfélagið stendur fyrir. Þar sem að ég er við hestaheilsu ætla ég af því tilefni að hlaupa mitt lengsta hlaup hingað til (hálfmaraþon) og langar að sýna Krabbameinsfélaginu þakklæti í leiðinni með því að styrkja þeirra starf. 


The Icelandic Cancer Society

Krabbameinsfélagið leiðir baráttuna gegn krabbameinum á Íslandi og lætur sig allt varða sem tengist krabbameinum. Starf félagsins byggist alfarið á stuðningi einstaklinga og fyrirtækja. Aðeins með þinni aðstoð getum við unnið að rannsóknum á krabbameini, veitt ráðgjöf og stuðning til einstaklinga og fjölskyldna án endurgjalds og unnið að forvörnum fyrir komandi kynslóðir. Kærar þakkir fyrir stuðninginn!

New pledges

Pledge history

KB
Amount5,000 kr.
Duglegust!
Elísabet
Amount2,000 kr.
No message
Védís Guðmundsdóttir
Amount5,000 kr.
Þú ert best svo stolt af þér!!😘
atlifreyr gudjonsson
Amount6,000 kr.
No message
Snorri Árnason
Amount10,000 kr.
No message
Karítas Kvaran
Amount1,000 kr.
Gangi þér vel.
Þórey Jóhannsdóttir
Amount1,000 kr.
Èg lít upp til þín! ( þótt èg sè 180cm hahaha ) þù ert grjóthörð fyrirmynd fyrir ungu kynslóðina og hvað þà litlu monsurnar okkar 🩷☺️🩷
Sandra Baldursdóttir
Amount5,000 kr.
Gangi þér vel ! ❤️💪
Sunna Dís Klemensdóttir
Amount2,000 kr.
Fulla ferð áfram🏃‍♀️ YoU gO gIrL
Björgvin Már Þorvaldsson
Amount5,000 kr.
Geggjuð 🙏
Bergrós Hjálmarsdóttir
Amount5,000 kr.
Áfram þú
Katrín Rós Óðinsdóttir
Amount2,000 kr.
Gangi þér vel elskan❤️❤️
Markus
Amount1,000 kr.
No message
Magga
Amount2,000 kr.
Koma svo!
Ma og Pa
Amount10,000 kr.
No message

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade