Half Marathon

Halldóra Jóhanna Friðbergsdóttir

Supporting Icelandic Kidney Association

Total collected

130,000 kr.
100%

Goal

100,000 kr.
Donations are now closed,
thank you for your support!

Ástæðan fyrir því að ég ætla að hlaupa fyrir nýrnafélagið er að það er mjög mikilvægt að hafa gott félag fyrir þá sem veikjast og ekki síður fjölskyldur þeirra. Ég veiktist og greindist með nýrnabilun á lokastigi í september 2017 og var svo heppin að fá nýra að gjöf frá frænku minni. Ég fór í nýraígræðslu á Landspítalanum 2018 og því verða 6 ár núna 4.september frá aðgerðinni sem gaf mér nýtt líf. 

Mamma mín er með sama sjúkdóm en hefur ekki verið eins heppin að komast í ígræðslu og er í blóðskilun á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Einnig er systursonur minn með þennan sama sjúkdóm og er hann búin að fara í velheppnaða ígræðslu. 

Við erum þrjár vinkonur (Team HSM) sem ætlum að hlaupa þetta saman og hvetjum alla til að heita smá á okkur og styrkja þannig nýrnafélagið. 

Icelandic Kidney Association

Markmið Nýrnafélagsins er að styðja alla nýrnasjúka og aðstandendur þeirra og einnig að stuðla að forvörnum til að hægja á nýrnabilun. Nýrnafélagið vinnur að því að allir nýrnaveikir fái bestu meðferð sem er í boði hverju sinni. Hjá félaginu fást upplýsingar um sjúkdóma í nýrum og meðferð við þeim. Fréttabréf er gefið út og haldnir eru fræðslu- og skemmtifundir. Tengslahópur nýrnasjúkra og aðstandenda þeirra veitir þeim sem veikjast stuðning. Einnig er starfræktur hópur foreldra nýrnasjúkra barna í tengslum við Umhyggju. Félagið býður upp á tíma hjá fjölskyldufræðingi og hjá næringarfræðingi gjaldfrjálst til allra sinna félaga.

New pledges

Pledge history

Steinunn Anna
Amount10,000 kr.
Dugnaðarforkur
Amount5,000 kr.
No message
Guðlaug Jónasdóttir
Amount5,000 kr.
Áfram Halldóra!
Velunnari
Amount10,000 kr.
Gangi þér vel!
Eydís Hlíðar
Amount7,000 kr.
Gangi þér vel!!
Hadda
Amount5,000 kr.
Gó sys!
Amount1,000 kr.
No message
Helga Jakobsdóttir
Amount5,000 kr.
Áfram Halldóra
Ràn
Amount10,000 kr.
No message
Gummi Ara
Amount30,000 kr.
No message
Jarþrúður Árnadóttir
Amount5,000 kr.
Áfram Halldóra💪🏻
Sigga
Amount5,000 kr.
No message
Sóley Indriðadóttir
Amount5,000 kr.
Gangi ykkur vel💕
Steinunn Leósdóttir
Amount10,000 kr.
No message
Maja, Gunni, Arngrímur & Agla María
Amount5,000 kr.
Þetta verður svo mikil gleði og til hamingju með að ákveða að hlaupa & safna áheitum
Marinó Stefánsson
Amount5,000 kr.
No message
Ólöf Sæmundsdóttir
Amount2,000 kr.
Gangi ykkur vel 🏃
Unnar
Amount5,000 kr.
No message

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade