Half Marathon

Birna Ósk Kristinsdóttir

Supporting Ljósið - Cancer Rehabilitation Center

Total collected

82,000 kr.
82%

Goal

100,000 kr.
Donations are now closed,
thank you for your support!

Ég ætla að taka þátt í mínu fyrsta Reykjavíkurmaraþoni og hlaupa mitt lengsta hlaup, heilt hálfmaraþon;)

Ég mun hlaupa fyrir Ljósið. Það eru alltof margir sem verða fyrir barðinu á þessum illvíga sjúkdómi sem krabbameinið er, sumir sigra en alltof margir tapa. Mamma mín var ein af þeim sem fékk þetta verkefni, eins og hún kallaði það, sem betur fer er hún í hópi þeirra heppnu og er laus við það í dag. Elsku mamma þetta er fyrir þig.

Ef þið sjáið ykkur fært að heita á mig þá væri ég afar þakklát<3

https://youtu.be/D2VFuvv4X8A?si=MNM8-m9kCGOZLxMT 

Ljósið - Cancer Rehabilitation Center

Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.

New pledges

Pledge history

Birna Björnsdóttir
Amount10,000 kr.
No message
Helma Rut Bergmann
Amount2,000 kr.
👍💪🥰
Sandra Sif
Amount1,000 kr.
Áfram þú besta!!
Erla Rut Eggertsdóttir
Amount3,000 kr.
❤️
Árni Haukur Björnsson
Amount5,000 kr.
vel gert
Þórey Brynjarsdóttir
Amount2,000 kr.
ÁFRAM BIRNA❣️
Amount889 kr.
Þurfum að fá slétta tölu á upphæðina
Ágústa Helga Kristinsdóttir
Amount1,111 kr.
Ljúfir straumar frá mér, hlakka til að sjá þig sigra þetta góðverk.
Kristinn J
Amount5,000 kr.
Ma og Pa
valdi
Amount2,000 kr.
No message
Þórey Bjarnadóttir
Amount5,000 kr.
Vel gert elsku Birna Ósk
Stefanía Kristín Bjarnadóttir
Amount5,000 kr.
No message
Margret Arnardottir
Amount5,000 kr.
No message
Hinrika Salka Björnsdóttir
Amount1,000 kr.
No message
Selma
Amount1,000 kr.
No message
Amount7,000 kr.
No message
Amount5,000 kr.
No message
Alexandra Sól
Amount5,000 kr.
Geggjuð Birna!!!!
Kristín Ó
Amount5,000 kr.
Vel gert 💪
Amount2,000 kr.
No message
Stefanía Kristín Bjarnadóttir
Amount5,000 kr.
Gangi vel
Aron Wolfram
Amount2,000 kr.
Vel gert
Amount2,000 kr.
No message

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade