Half Marathon

Pétur Elvar Sigurðsson

Supporting Bjarmahlíð

Total collected

284,500 kr.
100%

Goal

250,000 kr.
Donations are now closed,
thank you for your support!

Bjarmahlíð hjálpaði mér og mínum mikið á sínum tíma þegar við þurftum að takast á við erfið mál úr fortíðinni. Viðtölin þar gáfu mér það hugrekki sem ég þurfti til að byrja að vinna úr mínum málum og takast á við allt sem því fylgdi. 

Núna langar mig að gefa til baka og á sama tíma vekja athygli á því frábæra starfi sem þarna er unnið. Þess vegna ætla ég að hlaupa hálfmaraþon fyrir Bjarmahlíð í Reykjavíkurmaraþoninu 24.Ágúst næstkomandi

Bjarmahlíð

Bjarmahlíð er miðstöð fyrir þolendur ofbeldis og býður upp á ráðgjöf og upplýsingar fyrir einstaklinga frá 16 ára aldri sem hafa verið beittir ofbeldi. Hjá Bjarmahlíð er unnið með þolendum ofbeldis á þeirra forsendum. Öll þjónusta og ráðgjöf er undir sama þaki með það að markmiði að auðvelda þolendum að leita sér aðstoðar. Bjarmahlíð leggur áherslu á þverfaglega samvinnu mismunandi stofnanna og samtaka sem koma að vinnu á staðnum. Brotaþola er mætt í hlýlegu og öruggu umhverfi, á þeirra forsendum og einstaklingum að kostnaðarlausu. Einstaklingsviðtöl og ráðgjöf er i boði svo og tenging við aðra þjónustu sem er til staðar, þ.m.t velferðarþjónustu sveitafélaganna og heilsugæslu. Markmiðið Bjarmahlíðar er að efla fræðslu og umfjöllun um eðli og afleiðingar ofbeldis, ásamt því gefa skýr skilaboð um að ofbeldi verði ekki liðið.

New pledges

Pledge history

Jón V
Amount2,000 kr.
No message
Gretar
Amount2,500 kr.
No message
Wise lausnir ehf.
Amount25,000 kr.
No message
Amount5,000 kr.
Reyna svo að toppa Haffa...
Tómas Sævarsson
Amount20,000 kr.
Gangi þér vel kallinn minn
Snjólfur og Kristjana
Amount5,000 kr.
Gangi þér vel og góða skemmtun
Viðar
Amount1,000 kr.
Þú tæklar þetta :)
Axel Aðalgeirsson
Amount2,000 kr.
Gangi þér vel
Baltasar Ari
Amount10,000 kr.
No message
Rúna Sig
Amount2,000 kr.
Áfram Pétur!!
Sævar Örn Hafsteinsson
Amount5,000 kr.
No message
Dagný Birgisdóttir
Amount2,000 kr.
No message
Atli
Amount1,000 kr.
No message
Gunnar Aðalgeir
Amount2,000 kr.
No message
Heiðar Gauti
Amount7,000 kr.
No message
Lena Ósk
Amount5,000 kr.
Gangi þér vel
Sigrún Jóna Sigurðardóttir
Amount1,000 kr.
No message
Skólagerði
Amount5,000 kr.
No message
Steinunn
Amount3,000 kr.
áfram þið!
Jónas og Maria
Amount10,000 kr.
No message
Gunni
Amount2,000 kr.
Rush mid!
Árni
Amount5,000 kr.
Ekki bara að carrya í CS, heldur lífinu líka í lífinu! Áfram Pétur ❤️❤️
Vignirk
Amount3,000 kr.
<3
Trausti
Amount5,000 kr.
Algjör fyrirmynd!
Stefán Bragi Þorgeirsson
Amount5,000 kr.
No message
Sandra Marý Arnardóttir
Amount5,000 kr.
Geggjaður! Þú rústar þessu hlaupi 👊🏻
Hulda M. Jónsdóttir
Amount2,000 kr.
No message
Guðrún Vaka
Amount5,000 kr.
Svo vel gert, gangi þér vel !
Helga Guðm.
Amount2,000 kr.
No message
Eyrún Sif
Amount2,000 kr.
Áfram Pétur!
AH
Amount3,000 kr.
No message
Amount5,000 kr.
No message
Sigrún Lind
Amount5,000 kr.
Vel gert! Gangi þér vel 🙌🏼
Sigridur Sveinsdottir
Amount5,000 kr.
No message
Gunnar Helgi Steindórsson
Amount10,000 kr.
No message
Alda Pétursdóttir
Amount2,500 kr.
No message
Maríanna Margeirsdóttir
Amount5,000 kr.
Let's goooo! Rústar þessu!! 🤝💥💥
Lotta 🐾
Amount5,000 kr.
Hvatning frá uppáhalds hlaupafélaganum þínum
Amount5,000 kr.
Go Pétur
Haffi
Amount1,000 kr.
Hlauptu money
Dagný Björk
Amount2,000 kr.
Koma svoooo!
Davíð
Amount2,000 kr.
Run Pétur Run!
Halldór Lind Guðmundsson
Amount5,000 kr.
No message
Rúna Kristín Sigurðardóttir
Amount2,500 kr.
Gangi þér vel Pétur!
Ásdís, Elvar Ingi og litla baun
Amount15,000 kr.
Áfram Pabbi🥇
Amount2,000 kr.
Áfram 👏
Amount10,000 kr.
Vel gert.
Ágúst Þ
Amount5,000 kr.
No message
Hákon
Amount5,000 kr.
Þú ert enn ólíklegri en bróðir þinn
Þorvaldur
Amount10,000 kr.
No message
Inga Rut
Amount2,000 kr.
Vel gert !
Uni blö
Amount2,000 kr.
No message
Tengdó
Amount8,000 kr.
👏👏
Richard
Amount1,000 kr.
No message
Auðunn
Amount2,000 kr.
Geggjaður Pes þú rústar þessu
Próteinpían
Amount2,000 kr.
No message
Beggi
Amount1,000 kr.
No message
Mamma og pabbi
Amount10,000 kr.
Vel gert! Takk fyrir að gefa til baka í Bjarmahlíð. Áfram þú!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade