Runners

Total collected
Goal
Preferred Payment Method
Hæhæ!
ég heiti Heimir og á síðasta ári hljóp ég og systir mín hálf-maraþon saman, en nú í ár ætlum við að keyra okkur í gang og taka heilt maraþon!
Í ár hleyp ég til að styrkja Bergið Headspace sem hjálpar ungu fólki svo rosalega mikið með andlega heilsu. Ég hef sjálfur haft baráttur við andlega heilsu og það er svo gríðarlega mikilvægt fyrir okkur að fá smá hjálp, við erum ekki ein! Mér þykir mjög vænt um þessi samtök og fólkið sem vinnur þar og gefur sitt besta fyrir ungmenni.
Ef þið getið þá væri það geggjað að fá styrk frá ykkur, hægt er að gera það hérna á vefsíðunni!😁
Bergid headspace
Bergið headspace er ráðgjafa og stuðningsþjónusta fyrir ungt fólk á Íslandi 12-25 ára. Bergið er staðsett á Suðurgötu 10 í Reykjavík. Bergið býður einnig upp á fjarþjónustu. Þjónusta Bergsins er ókeypis fyrir ungmenni og án takmarkana, það er ungmenna geta komið og fengið ráðgjöf og stuðning um hvað það er sem þau vilja ræða um.
New pledges