Runners

Þórdís Erla Ólafsdóttir
Supporting Örninn - Minningar og styrktarsjóður
Total collected
Goal
Preferred Payment Method
Ég ætla að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu og ætla að hlaupa hálft maraþon fyrir Örninn - minningar- og styrktarsjóður
Örninn bíður upp á sorgarúrvinnslu fyrir ungt fólk og hefur það reynst mér afar mikilvægt eftir að ég missti stjúppabba minn árið 2022. Örnin hefur hjálpað mér, systur minni og mömmu minni óendanlega mikið.
Örninn - Minningar og styrktarsjóður
Örninn styður börn og unglinga á aldrinum 9 til 17 ára sem hafa misst foreldri eða annan náin ástvin. Félagið býður upp á helgardvöl og mánaðarlegar samverur fyrir börn í sorg. Þar vinnum við sorgarúrvinnslu, fáum fræðslu um ýmislegt tengt áföllum og missi ásamt því að hafa gaman saman og njóta lífsins. Samverurnar eru þátttakendum að kostnaðarlausu en verkefnið reiðir sig á styrki auk þess sem allir starfsmenn eru sjálfboðaliðar.
New pledges
Pledge history
No pledges yet