Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

424.268 kr.

Fjöldi áheita

56

Ætlar þú að hlaupa í Reykjavíkur maraþoninu? Við höfum fengið ómetanlegan styrk í gegnum árin frá hlaupurum á öllum aldri. Þú getur styrkt okkur með þínu hlaupi í ágúst. 

Munum leiðina...

Alzheimersamtökin er félag einstaklinga með heilabilun og aðstandenda og velunnara þeirra. Markmið samtakanna er að gæta hagsmuna skjólstæðinga sinna, efla samvinnu og samheldni með fræðslu, ráðgjöf og útgáfustarfsemi. Einnig að auka skilning stjórnvalda, heilbrigðisstétta og almennings á þeim vandamálum sem einstaklingar með heilabilun og aðstandendur þeirra glíma við frá degi til dags. 

Skjólstæðingar okkar eru greindir með langvinnan sjúkdóm sem veldur því að viðkomandi fljótt mjög háður nánasta aðstandenda sínum, sem oftast er maki og umönnunaraðilum á stofnunum. 

Aðrar helstu áherslur í starfi samtakanna eru því að upplýsa og leiðbeina einstaklingum og aðstandendum þeirra eftir greiningu eða ef grunur vaknar um sjúkdóminn.  Að veita sérhæfða fræðslu til umönnunaraðila og aðstandenda. Að reka dagþjálfanir fyrir einstaklinga með heilabilun. Að reka þjónustumiðstöð fyrir fólk sem er með væg einkenni heilabilunar eða nýgreint með heilabilunarsjúkdóm. Að fræða umhverfið um sjúkdóminn og hegðun einstaklinga með sjúkdóminn þannig að innviðir eins og lögregla, sjúkraflutningamenn, starfsfólk í verslun og þjónustueiningum geti brugðist rétt við í samskiptum við skjólstæðinga okkar. 

Við hvetjum einstaklinga og hlaupahópa til að hlaupa til styrktar samtökunum. Ef þinn hópur vill fræðast meira um heilabilun þá bjóðum við upp  á fræðslu ykkur að kostnaðarlausu, hafið samband okkur á [email protected]

Opnum umræðuna um heilabilun í okkar nærumhverfi og verum virkir þátttakendur í að minnka félagslega einangrun fólks með heilabilun og auka þannig lífsgæði þeirra. Þau sem hlaupa í Reykjavíkurmaraþoni fyrir Alzheimersamtökin hlaupa í leiðinni fyrir alla okkar skjólstæðingar. 

Allir hlauparar fá bol frá samtökunum og annan glaðning. Sjá allar upplýsingar á heimasíðu okkar www.alzheimer.is eða á Facebooksíðu okkar: Alzheimersamtökin.

Munum leiðina....  Takk fyrir stuðninginn!


Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 K

Sigrún Kristín Guðmundsdóttir

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
Alzheimersamtökin
10% af markmiði
Runner
Half Marathon

Davíð Þorsteinsson

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
Alzheimersamtökin
5% af markmiði
Runner
10 K

Andrés Garðar Andrésson

Hefur safnað 71.000 kr. fyrir
Alzheimersamtökin
36% af markmiði
Runner
Marathon

Sölvi Breiðfjörð

Hefur safnað 63.000 kr. fyrir
Alzheimersamtökin
13% af markmiði

Hópar sem safna fyrir félagið

Runner

Siggi Pétur sem allt getur

Hefur safnað 214.000 kr. fyrir
Alzheimersamtökin
43% af markmiði
Runner

Seiglan

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
Alzheimersamtökin
1% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Mamma
Upphæð5.000 kr.
Uppáhaldshlauparinn minn
Upphæð409 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.347 kr.
Engin skilaboð
Upphæð377 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.166 kr.
Engin skilaboð
Upphæð500 kr.
Engin skilaboð
Upphæð582 kr.
Engin skilaboð
Upphæð322 kr.
Engin skilaboð
Upphæð575 kr.
Engin skilaboð
Upphæð415 kr.
Engin skilaboð
Upphæð3.098 kr.
Engin skilaboð
Sævar B Sigfússon
Upphæð40.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.486 kr.
Engin skilaboð
Sigrún Erla Valdimarsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Áfram þú elsku Stefanía
<3
Upphæð2.000 kr.
Alltaf flottur.
Harpa
Upphæð5.000 kr.
You go girl!
Arnheidur Hallgrimsdottir
Upphæð2.000 kr.
Go Harpa Go!
Addi
Upphæð5.000 kr.
Þetta er frábært :-) ánægður með þig
Ómar Örn
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel
Erna Alfreðsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Aðalheiður Björgvinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
TACTICA
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Sigfríð Björgvinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Eyrún Eggertsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðný Björgvinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bryndís Hannesdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Dagrún og Fannar
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú og vel gert
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Adalbjorg Oladottir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurjón Ingi Hilmarsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hlynur
Upphæð10.000 kr.
Áfram Skagamenn ;)
Gróa
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Egill Þórðarson
Upphæð30.000 kr.
Heiti 10.000 kr. á Sif, 10.000 kr. á Arnór og 10.000 kr. á Daða Björnsbörn
Ingibjörg Olafsdottir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Björn og Aðalbjörg
Upphæð100.000 kr.
Þið eru snillingar
Erna Rut Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hekla Hallgrímsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Brynja Þórðardóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Steinunn
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ingvar og Sigrún
Upphæð40.000 kr.
Gangi ykkur vel ❤️
Garðar Hrafn Benediktsson
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Gunnar Guðmundsson Lindarbrekku
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Katrín Sveinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Andrés
Jökull Steinan
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Svana
Upphæð5.000 kr.
Bestur :*
Anna María
Upphæð5.000 kr.
Takk elsku bróðir, fallega gert.
Reynir Schmidt
Upphæð10.000 kr.
Frábært hjá þér bróðir 🥰
Helga Halldórsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Ástarkveðjur til Hugrúnar systur
Viktor Lárusson
Upphæð2.000 kr.
GO ON SON
Upphæð1.991 kr.
Engin skilaboð
Lilja Sigurðardóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ingibjörg Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ísold
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Andres þ Garðarsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Vala Árnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade